by fossavatn | mar 7, 2023 | Uncategorized
Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...
by Tinna Ólafsdóttir | apr 2, 2022 | Uncategorized
Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar....
by Tinna Ólafsdóttir | apr 2, 2022 | Uncategorized
Hægt er að fylgjast með markinu í vefmyndavélinni hér að neðan. Svo er auðvitað hægt að fylgjast með því hvernig keppendum gengur á https://timataka.net/fossavatn2022/ Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here:...
by fossavatn | apr 1, 2022 | Uncategorized
Stóra stundin nálgast! Það er hefð fyrir því að gefa út áburðarráð fyrir göngurnar á laugardeginum og er engin undanteknin þar á í ár. Áburðarráð Bobba Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hefur tekið þátt í Fossavatnsgöngunni yfir 20 sinnum síðan árið 1996. Hann...
by Bobbi | apr 1, 2022 | Uncategorized
Veðurútlit næstu daga í 300–750 m hæð Föstudagur 1. aprílHægviðri og breytileg átt til hádegis. Vindur eykst jafnt og þétt eftir hádegi og byrjar að snjóa eða élja seinnipartinn ofan 500 m. Neðar verður úrkoma minni en í formi rigningar eða slyddu. Vindur 7–10 m/s...
by Gylfi Ólafsson | apr 1, 2022 | Uncategorized
Opnaður hefur verið gagnagrunnur með öllum úrslitum úr Fossavatnsgöngunni sem aðgengileg eru. Rauntímaupplýsingar eru birtar á Timataka.net. Gagnagrunnurinn er ekki beintengdur tímatökukerfinu, svo úrslit koma ekki jafnóðum í grunninn heldur með nokkurra daga töf....
by Tinna Ólafsdóttir | mar 31, 2022 | Uncategorized
Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir...
by Tinna Ólafsdóttir | mar 31, 2022 | Uncategorized
Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem...
by Tinna Ólafsdóttir | mar 30, 2022 | Uncategorized
Við hlökkum til að taka á móti fjölskyldufólkinu í KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið á morgun, fimmtudag! Ræsing:FjölskylduFossavatn: 17:15KrakkaFossavatn: 17:30 Þátttakendur í Fjölskyldu- og KrakkaFossavatninu þurfa ekki að koma með rútu en fyrir þau sem það...
by Tinna Ólafsdóttir | mar 30, 2022 | Uncategorized
Fossavatnsskautið fer fram fimmtudaginn 31. mars. Hægt er að sækja keppnisgögn á skráningarskrifstofunni frá kl. 12 sama dag. Ekki fljótandi start: Allir þátttakendur hefja keppni á sama tíma. Ræsing er kl. 17. Rútuferðir: Nægt pláss er á bílastæðum í tengslum við...
Nýlegar athugasemdir