Select Page

Mótsskrifstofan

Númer og keppnisgögn eru afhent á mótsskrifstofunni. Hún er í Edinborgarhúsinu, Aðalstræti 7. Skrifstofan er opin sem hér segir:

Fimmtudagur 15. apríl 2021: 12:00-19:00
Föstudagur 16. apríl 2021: 14:00-21:00

Athugið að það verður einstefna í gegnum húsið. Inngangur er Pollgötumegin og útgangur við Aðalstræti. Það er skylda að bera grímu á skrifstofunni.