Select Page

Skráningargjöld fyrir 2022

Skráningargjöldin fyrir lengri göngurnar eru lág til að byrja með en hækka lítillega eftir því sem göngudagurinn nálgast.

Þau sem taka þátt bæði í göngunni á fimmtudeginum og aðalgöngunni á laugardeginum fá 50% afslátt af fyrri göngunni.

Hagnaður af Fossavatnsgöngunni rennur til Skíðafélags Ísfirðinga, sem rekur metnaðarfullt starf fyrir börn og unglinga í skíðagöngu, alpagreinum og á snjóbrettum.

GangaTil 31. desemberTil 31. marsFram að göngu
1 kmÓkeypisÓkeypisÓkeypis
5 km (börn 12 ára og yngri)1,0001,0001,000
5 km (13 ára og eldri)3,0003,0003,000
12,5 km7,0007,0007,000
25 km (fimmtudag og laugardag)13,00015,00017,000
50 km 18,00022,00025,000
Fossavatnspartíið7,5007,5007,500
NæturFossavatnið5,0005,0005,000
Mitt Fossavatn5,0005,0005,000
Verðlisti uppfærður 16. maí 2021