Fossavatnsgangan

Skráning er hafin fyrir gönguna 2025

Nú er rétti tíminn til að setja sér markmið fyrir komandi vetur!

Hápunktur skíðagöngutímabilsins

Æfingaáætlunin, hvort sem þú ert trimmari eða keppnismanneskja, gengur út á að vera í besta forminu í Fossavatnsgönguvikunni. Að göngunni lokunni er kaffihlaðborð og að loknu fiskihlaðborði er slegið upp balli til að fagna árangrinum

Elsta skíðamót á landinu

Fyrst var keppt árið 1935 og síðan þá hefur Fossavatnsgangan verið stærsta skíðagöngumót hvers árs og Ísafjörður miðstöð skíðagöngu.

Áskorun fyrir alla

50 km gangan á laugardeginum er megingangan, en einnig er keppt í styttri vegalengdum, göngu með frjálsri aðferð og næturgöngu. Allir geta, óháð getu, fundið sér áskorun við hæfi.

Aldrei aflýst vegna snjóleysis

Göngunni hefur aldrei verið aflýst vegna snjóleysis enda alltaf hægt að finna snjó á heiðum.

Nætur­Fossa­vatnið

35 og 70 km

9. apríl 2025

Fossa­vatns­skautið

25 km

10. apríl 2025

Fossa­vatns­gangan

12,5, 25 og 50 km

12. apríl 2025

Fréttir

Veðurstöðvar og veðurspá

Fossavatnsgangan rekur veðurstöðvar á HeiðinniNónvatni og Miðfellshálsi.

Veðurstofa Íslands rekur veðurstöð á Seljalandsdal, en svo má einnig skoða Þverfjall, þó það sé talsvert hærra og meira áveðurs en brautin í Fossavatnsgöngunni.

Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir Djúpið má sjá hér.

Ýmsar upplýsingar

Dagskrá

Fossavatnsgangan samanstendur af mörgum viðburðum frá miðvikudegi til laugardags.

Mótsskrifstofa

Í Edinborgarhúsinu er skrifstofa mótsins. Þar sækir þú númer og getur verslað í skyndiverslunum styrktaraðila göngunnar.

Meira

Sögufræg keppni

Í Fossavatnsgöngunni er sagan við hvert fótmál. Allir íslenskir skíðakappar hafa reynt sig við gönguna og fjölmargir af bestu göngumönnum heims hafa komið í gegnum tíðina.

Meira

Verðlisti

Hér getur þú fundið verðlista fyrir alla viðburði göngunnar. Greitt er fyrir alla vinnu á mótinu og rennur ágóðinn til ýmissa félagasamtaka.

Meira

Ferðalög og gisting

Experience the fusion of imagination and expertise with Études Architectural Solutions.

Reglur og skilmálar

Hér getur þú rennt yfir reglur göngunnar og kynnt þér hvað á að vera í bakpokanum.

Meira

Rútur

Á leið í keppni á laugardegi taka allir rútu. Númerið þitt er miðinn i rútuna og er innifalinn í skráningu.

Meira

Úrslit

Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann hjá okkur. Úrslitin má nálgast í rauntíma og sjá hvernig keppendum miðar.

Úrslit í rauntíma | Úrslitagagnagrunnur

Hverjir eru skráðir

Sjáðu í rauntíma hverjir eru búnir að skrá sig í göngurnar.

Meira

Skeljungur

Myndir frá 2024

Fossavatnsgangan er hluti af fjórum mótaröðum

Íslandsgangan

Sjö skíðagöngukeppnir hringinn í kringum landið. Safnaðu stigum með því að taka þátt í sem flestum.

Worldloppet

Alþjóðleg röð skíðagöngukeppna. Taktu þátt í 10 göngum og til að verða Worldloppet-meistari.

Ski Classics

Sextíu skíðagöngur þar sem tugir liða atvinnumanna keppa samhliða áhugafólki af öllum getustigum.

Landvættur

Fjórir landshlutar og fjórar íþróttagreinar. Skíði, hjólreiðar, víðavangshlaup og sund.