
Skráning hefst 1. ágúst 2026
Sögufrægasta skíðaganga landsins í faðmi fjalla blárra. Göngunni hefur aldrei verið aflýst vegna snjóleysis.
Settu þér markmið núna og sigraðu sjálfan þig.
Myndir frá fimmtudegi 2025






























Myndir frá laugardegi 2025




























































Fréttir
- Skráning hefst 1. ágústSkráning í göngur ársins 2026 hefst 1. ágúst kl. 12:00. Fram að því mun efnið hér á… Read more: Skráning hefst 1. ágúst
- Ljósmyndir tilbúnar til kaupsÁgúst Atlason og fjölskylda hans tóku ljósmyndir alla helgina. Þær eru tilbúnar til kaups á vef hans.
- Thomas Bing sigrar Fossavatnsgönguna 2025Þjóðverjinn Thomas Bing sigraði 50 km Fossavatnsgönguna 2025.
- Veðurspá og áburðarráð 2025Veður Blönduð úrkoma í kvöld, föstudag, rigning, slydda eða snjór. Kólnar, lægir og styttir upp í nótt.… Read more: Veðurspá og áburðarráð 2025
- Endasprettur skar úr um sigurvegara karla í FossavatnsskautinuÆsispennandi endasprettur skar úr um sigurvegara í Fossavatnsskauti karla fyrr í kvöld. Einar Árni Gíslason var mínútu… Read more: Endasprettur skar úr um sigurvegara karla í Fossavatnsskautinu
- Snjór, veður og brautirÞað hefur vorað ansi hratt í Skutulsfirðinum síðustu daga og næstu daga mun hlána frekar. Aðfaranótt laugardags… Read more: Snjór, veður og brautir
Veðurstöðvar og veðurspá
Fossavatnsgangan rekur veðurstöðvar á Heiðinni, Nónvatni og Miðfellshálsi.
Veðurstofa Íslands rekur veðurstöð á Seljalandsdal, en svo má einnig skoða Þverfjall, þó það sé talsvert hærra og meira áveðurs en brautin í Fossavatnsgöngunni.
Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir Djúpið má sjá hér.
Ýmsar upplýsingar
Dagskrá
Fossavatnsgangan samanstendur af mörgum viðburðum frá miðvikudegi til laugardags.
Mótsskrifstofa
Í Edinborgarhúsinu er skrifstofa mótsins. Þar sækir þú númer og getur verslað í skyndiverslunum styrktaraðila göngunnar.
Sögufræg keppni
Í Fossavatnsgöngunni er sagan við hvert fótmál. Allir íslenskir skíðakappar hafa reynt sig við gönguna og fjölmargir af bestu göngumönnum heims hafa komið í gegnum tíðina.
Verðlisti
Hér getur þú fundið verðlista fyrir alla viðburði göngunnar. Greitt er fyrir alla vinnu á mótinu og rennur ágóðinn til ýmissa félagasamtaka.
Ferðalög og gisting
Hér eru handhægar upplýsingar um hvernig hægt er að komast til Ísafjarðar og útvega sér gistingu.
Reglur og skilmálar
Hér getur þú rennt yfir reglur göngunnar og kynnt þér hvað á að vera í bakpokanum.
Rútur
Á leið í keppni á laugardegi taka allir rútu. Númerið þitt er miðinn i rútuna og er innifalinn í skráningu.
Úrslit
Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann hjá okkur. Úrslitin má nálgast í rauntíma og sjá hvernig keppendum miðar.



Fossavatnsgangan er hluti af fjórum mótaröðum
Íslandsgangan
Sjö skíðagöngukeppnir hringinn í kringum landið. Safnaðu stigum með því að taka þátt í sem flestum.

Worldloppet
Alþjóðleg röð skíðagöngukeppna. Taktu þátt í 10 göngum og til að verða Worldloppet-meistari.

Ski Classics
Sextíu skíðagöngur þar sem tugir liða atvinnumanna keppa samhliða áhugafólki af öllum getustigum.

Kínverska Vasaloppet er einnig hluti af Worldloppet
