Select Page

Heimsæktu Ísafjörð

Hvar erum við?

Fossavatnsgangan fer fram á Ísafirði.

Á kortinu til hliðar sést mótsskrifstofan sem er í Edinborgarhúsi, íþróttahúsið Torfnesi þar sem kaffihlaðborð, verðlaunaafhending og Fossavatnspartíið fer fram, og skíðaskálinn. 

 

Með flugi

Icelandair flýgur tvisvar á dag milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Flugrúta gengur niðrí miðbæ Ísafjarðar í tengslum við öll flug. 

 

Akandi

Akstursvegalengdin frá Reykjavík er styst yfir Dynjandisheiði, 420 km. en algengast er að keyra Ísafjarðardjúp, 440 km. 

Hertz er samstarfsaðili Fossavatnsgöngunnar.

Gisting

Hótel Ísafjörður er stuðningsaðili göngunnar og býður upp á sérstök Fossavatnstilboð, www.hotelisafjordur.is.

 

Ferðaskrifstofur

Hótel Ísafjörður has a special Fossavatn Ski Marathon offer, see their website www.hotelisafjordur.is.

You could also contact the Information office (info@vestfirdir.is) about various kinds of accomodation.