Fossavatnsgangan 2023
Registration has opened!
Fossavatnsgangan 2023
Registration has opened!
Næturfossavatnið
5. Apríl 2023
Distances: 70 km and 35 km
Style: Free style (track groomed for both classic and skate)
Start time:5. apríl kl. 22:00
Format: Pairs. Teammates walk alongside eachother the whole race.
ÆFINGABÚÐIR FOSSAVATNAGÖNGUNAR
VILTU LÆRA AÐ GANGA Á SKÍÐUM, SLÍPA TIL
TÆKNINA OG VERÐA BETRI SKÍÐAGÖNGUMAÐUR?
Vertu þá með æfingabúðum Fossavatnsgöngunnar
6 æfingar frá fimmtudegi til sunnudags. Kennsla við allra hæfi, jafnt byrjendur sem ólympíufara. Best er að hefja skíðatímabilið með þessum frábæru kennurum sem allir hafa margra ára reynslu í skíðagöngu. Allar æfingar fara fram á Seljalandsdal nema annað sé ákveðið.
Fossavatnsgangan
13th - 15th of April 2023
About Fossavatns-gangan
Fossavatnsgangan was first held in 1935 and is one of the oldest sports event in Iceland.
MEIRA
Fossavatnsgangan party
The Fossavatnsparty is now open for sale, you should buy a ticket now because they usually sell out for this great event.
Seafood from Isafjörður´s vicinity, entertainment and dancing.
Áskoranir fyrir alla aldurshópa
Yngstu keppendurnir fara 1 km, en stærsta áskorunin er að ganga 50 km. Þar á milli eru 5 km, 12 km, og 25 km bæði með frjálsri aðferð og hefðbundinni.
Fossavatnsgangan er hluti af Landvættaþrautinni.
About the race

Program
Fossavatnsgangan is a series of Events from Thursday to Sunday. Be sure not to miss out of any.
More

Race office
The race office is located in Edinborg culture house, in the center of Isafjordur. There you can collect your bib, buy tickets and visit among others the Everest Pop up sport store.

Historic race
Fossavatnsgangan is steeped in history. All Icelandic cross country skiers and many foreign ones have taken on the challenge.

Pricelist
Here you can find prices for our events. Remember that all of the proceedings go to support local sport and culture clubs.
Pricelist
Want to watch?
Viewers are welcome to the ski stadium, but early in the morning, private cars are not allowed due to lack of parking space. Take the bus instead.

Rules and disclaimers
Here you can find the rules for the race and check out what is supposed to be in the 50 km backpack.

Buses to the race
When going to Saturday competition everybody takes a bus. You bib is your ticket and it is included in the registration.
Result
You can find the race results here in real time and see how fare your friend has skied.

Who are registered
See results in real time
Visit Isafjordur
Okkur langar að fá þig í heimsókn. Á Ísafirði snýst allt um útivist og menningu. Skíðasvæðið okkar er með langar brekkur og brautir. Á sumrin er hægt að fara í golf en hér eru þrír golfvellir eða á fjallahjól í leiðaneti hóladeildar Vestra í nágreinni við skíðasvæðið og Fossavatnsbrautingar.
We are looking forward to see you
Fossavatn shop
In our shop you can find you Fossavatnsgangan clothes and souvenirs
News
New weather stations in key locations
Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...
Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants
Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar....
Bein útsending frá markinu / Live webcam from the finish line
Hægt er að fylgjast með markinu í vefmyndavélinni hér að neðan. Svo er auðvitað hægt að fylgjast með því hvernig keppendum gengur á https://timataka.net/fossavatn2022/ Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here:...
Áburðarráð / Waxing recommendations
Stóra stundin nálgast! Það er hefð fyrir því að gefa út áburðarráð fyrir göngurnar á laugardeginum og er engin undanteknin þar á í ár. Áburðarráð Bobba Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hefur tekið þátt í Fossavatnsgöngunni yfir 20 sinnum síðan árið 1996. Hann...
Veðurupplýsingar 1. apríl / Weather Forecast April 1st
Veðurútlit næstu daga í 300–750 m hæð Föstudagur 1. aprílHægviðri og breytileg átt til hádegis. Vindur eykst jafnt og þétt eftir hádegi og byrjar að snjóa eða élja seinnipartinn ofan 500 m. Neðar verður úrkoma minni en í formi rigningar eða slyddu. Vindur 7–10 m/s...
Úrslitagagnagrunnurinn Einar opnaður
Opnaður hefur verið gagnagrunnur með öllum úrslitum úr Fossavatnsgöngunni sem aðgengileg eru. Rauntímaupplýsingar eru birtar á Timataka.net. Gagnagrunnurinn er ekki beintengdur tímatökukerfinu, svo úrslit koma ekki jafnóðum í grunninn heldur með nokkurra daga töf....