Skráning er hafin fyrir gönguna 2025
Nú er rétti tíminn til að setja sér markmið fyrir komandi vetur!
Hápunktur skíðagöngutímabilsins
Æfingaáætlunin, hvort sem þú ert trimmari eða keppnismanneskja, gengur út á að vera í besta forminu í Fossavatnsgönguvikunni. Að göngunni lokunni er kaffihlaðborð og að loknu fiskihlaðborði er slegið upp balli til að fagna árangrinum
Elsta skíðamót á landinu
Fyrst var keppt árið 1935 og síðan þá hefur Fossavatnsgangan verið stærsta skíðagöngumót hvers árs og Ísafjörður miðstöð skíðagöngu.
Áskorun fyrir alla
50 km gangan á laugardeginum er megingangan, en einnig er keppt í styttri vegalengdum, göngu með frjálsri aðferð og næturgöngu. Allir geta, óháð getu, fundið sér áskorun við hæfi.
Aldrei aflýst vegna snjóleysis
Göngunni hefur aldrei verið aflýst vegna snjóleysis enda alltaf hægt að finna snjó á heiðum.
News
- All photos for saleÁgúst Atlason og fjölskylda hans eru hirðljósmyndarar Fossavatnsgöngunnar. Allar myndirnar sem þau tóku eru til á vefnum… Read more: Allar myndir til sölu
- Norwegian victory in the 2024 FossavatnsganganNorðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku… Read more: Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024
- Fossavatnsgangan shown live for the first timeFossavatnsgangan has signed an agreement with Ski Classics' management company, WSAB, for a live broadcast from the 2024 Fossavatnsgånginn.
- Weather forecast and waxing adviceVeðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og… Read more: Veðurspá og áburðarráð
- Dagur and Anniken First in the Fossavatnsgangan Free StyleDagur Benediktsson úr Skíðafélagi Ísfirðinga og hin norska Anikken Gjerde Alnæs sigruðu 25 km Fossavatnsskautið sem fór… Read more: Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið
- In memory of Kitti MuggsKristján Rafn Guðmundsson, Kitti Muggs, verður borinn til grafar í dag, föstudag 19. apríl. Hann var skíðamaður… Read more: Kitti Muggs, minning
Weather stations and forecast
Fossavatnsgangan owns three weatherstations at Heiðin, Nónvatnand Miðfellsháls.
Icelandic Met Office has a weather station at ski stadium Seljalandsdalur(the station is called Seljalandsdalur skíðaskáli in their systems). You could also want to get some indication from mount Þverfjall, although this mountain is higher and windier than the Fossavatnsgangan route.
The met office's forecast for the surrounding fjords can be seen here.
Ýmsar upplýsingar
Program
Fossavatnsgangan samanstendur af mörgum viðburðum frá miðvikudegi til laugardags.
Race office
Edinburgh House is home to the tournament's office. There you can pick up a number and shop in the walk's sponsors' convenience stores.
Historic race
Fossavatnsgangan is steeped in history. All Icelandic cross country skiers and many foreign ones have taken on the challenge.
Price list
Here you can find prices for our events. Remember that all of the proceedings go to support local sport and culture clubs.
Ferðalög og gisting
Experience the fusion of imagination and expertise with Études Architectural Solutions.
Rules and disclaimers
Here you can find the rules for the race and check out what is supposed to be in the 50 km backpack.
Buses
When going to Saturday competition everybody takes a bus. You bib is your ticket and it is included in the registration.
Results
You can find the race results here in real time and see how fare your friend has skied.
Pictures from 2024
Fossavatnsgangan is part of four series
Íslandsgangan
Seven cross-country races around the country. Collect points by participating in as many as possible.
Worldloppet
International series of cross-country skiing competitions. Take part in 10 races and become a Worldloppet Champion.
Ski Classics
Sixty ski races where dozens of professional teams compete alongside amateurs of all abilities.