Rútur

Á laugardeginum eru einkabílar ekki leyfðir fyrst um sinn því bílastæðin bera það ekki.

Ókeypis rútur ganga upp í startið. Rúturnar fara frá íþróttahúsinu á Torfnesi. Næg bílastæði eru þar, við fótboltavöllinn og við menntaskólann.

Rútur (upplýsingar frá 2023):

Fyrsta rúta frá Torfnesi 06:30, og svo á 15 mínútna fresti. Síðasta rúta fer 08:30. Eftir það eru einkabílar leyfðir upp á svæði á meðan bílastæði endast.

Rútur bíða við markið og fara niður á kortersfresti eða þegar þær eru fullar.

Rúturnar fara frá íþróttahúsinu á Torfnesi