Skráning er hafin fyrir 2024

Fréttir

  • Skráning hafin fyrir 2024
    Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. […]
  • Ljósmyndir frá keppnunum 2023
    Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í […]
  • Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants
    Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá […]

Nokkrar myndir

Upplýsingar

Dagskrá

Fossavatnsgangan samanstendur af mörgum viðburðum frá fimmtudegi til sunnudags

Meira

Mótsskrifstofa

Í Edinborgarhúsinu er skrifstofa mótsins. Þar sækir þú númer og getur verslað í skyndiverslunum styrktaraðila göngunnar.

Meira

Sögufræg keppni

Í Fossavatnsgöngunni er sagan við hvert fótmál. Allir íslenskir skíðakappar hafa reynt sig við gönguna og fjölmargir af bestu göngumönnum heims hafa komið í gegnum tíðina.

Meira

Verðlisti

Hér getur þú fundið verðlista fyrir alla viðburði göngunnar. Greitt er fyrir alla vinnu á mótinu og rennur ágóðinn til ýmissa félagasamtaka.

Meira.

Viltu koma og horfa?

Áhorfendur eru velkomnir á svæðið til að fylgjast með. Takmarkanir eru á umferð fyrst um morguninn og ekki eru mörg bílastæði. Ykkur er velkomið að taka rútuna með keppendum en munið að þeir hafa forgang.

Reglur og skilmálar

Hér getur þú rennt yfir reglur göngunnar og kynnt þér hvað á að vera í bakpokanum.

Meira.

Rútur í keppni

Á leið í keppni á laugardegi taka allir rútu. Númerið þitt er miðinn i rútuna og er innifalinn í skráningu.

Meira.

Úrslit

Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann hjá okkur. Úrslitin má nálgast í rauntíma og sjá hvernig keppendum miðar.

Úrslit í rauntíma | Úrslitagagnagrunnur

Hverjir eru skráðir

Sjáðu í rauntíma hverjir eru búnir að skrá sig í göngurnar.

Meira

Skeljungur

Veðurstöðvar og veðurspá

Fossavatnsgangan rekur veðurstöðvar á HeiðinniNónvatni og Miðfellshálsi.

Veðurstofa Íslands rekur veðurstöð á Seljalandsdal, en svo má einnig skoða Þverfjall, þó það sé talsvert hærra og meira áveðurs en brautin í Fossavatnsgöngunni.

Veðurspá Veðurstofu Íslands fyrir Djúpið má sjá hér.