Select Page

Skráning er hafin fyrir Fossavatnsgönguna 2022

Bókaðu bílaleigubílinn beint í gegnum Hertz

Næturfossavatnið

Seljalandsdalur – Ísafjörður :
5. Febrúar kl 18:00

Vertu með í ævintýrinu!
Fyrirkomulag er parakeppni með frjálsri aðferð.

 

Viltu læra að ganga á skíðum, slípa til tæknina og verða betri skíðagöngumaður?

Vertu þá með í æfingabúðum Fossavatnsgöngunnar.
6 æfingar frá fimmtudegi til sunnudags
Kennsla við allra hæfi, jafnt byrjendur sem Ólympíufara

Aðal styrktaraðilar

Fossavatnsgangan

31. mars –2. april 2022

Um Fossavatns-gönguna

Fossavatnsgangan var fyrst haldin árið 1935 og er einn elsti íþróttaviðburður á Íslandi. Fyrsta gangan var 18 km löng. Sjö skíðamenn mættu í tilefni dagsins og gengu fyrstu gönguna. 80 árum síðar, árið 2015 varð Fossavatnsgangan hluti af Worldloppet fjölskyldunni, að þessu sinni með tæplega þúsund þáttakendur.

MEIRA

Fossavatns Æfingabúðir

Ísafjörður er kjörinn staður til að læra eða fullkomna skíðatæknina. Fossavatnsgangan býður í samstarfi við Hótel Ísafjörð upp á 4 daga æfingabúðir á Seljalandsdal, upphafs- og marksvæði Fossavatnsganganna.

 

MEIRA

Nætur Fossavatnið

NæturFossavatnið fer fram í fyrsta sinn í vetur. Gangan fer fram 5. ferbrúar 2022 kl. 18:00 og er keppt í tveimur flokkum 70 km og 35 km.

NæturFossavatnið er parakeppni en tveir keppendur eru saman í liði. Báðir ganga alla gönguna og ekki mega vera meira en 15 sekúndur á milli liðsfélaga í mark og gildir seinni tíminn.

Keppnin er með frjálsri aðferð sem þýðir að keppendur mega bæði skauta og ganga hefðbundið.

Um keppnina

Dagskrá

Fossavatnsgangan samanstendur af mörgum viðburðum frá fimmtudegi til sunnudags

Meira

Mótskrifstofa

Í Edinborgarhúsinu er skrifstofa mótsins. Þar sækir þú númer og getur verslað m.a. í Pop up verslun Everrest

Meira

Brautarlýsingar

Brautirnar í Fossavatninu eru frá 1 km upp í 50 km. Ef þú vilt kynna þér þær nánar getur þú smellt

hér

Verðlisti

Hér getur þú fundið verðlista fyrir alla viðburði göngunnar. Greitt er fyrir alla vinnu á mótinu og rennur ágóðinn til ýmissa félagasamtaka.

Verðlistinn

Viltu koma og horfa?

Áhorfendur eru velkonir á svæðið til að fylgjast með. Takmarkanir eru á umferð til klukkan 8 og ekki eru mörg bílastæði. Ykkur er velkomið að taka rútuna með keppendum en munið að þeir hafa forgang.

Rútuplan

Reglur og skilmálar

Hér getur þú rennt yfir reglur göngunnar og kynnt þér hvað á að vera í bakpokanum.

Reglurnar 

Rútur í keppni

Á leið í keppni á laugardegi taka allir rútu. Númerið þitt er miðinn i rútuna og er innifalinn í skráningu.

Rútuplan

Úrslitagrunnur

Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann hjá okkur. Úrslitin má nálgast í rauntíma og sjá hvernig keppendum miðar.

Úrslit

Hverjir eru skráðir?

Sjáðu í rauntíma hverjir eru búnir að skrá sig í göngurnar.

Skráningar

Núna förum við vestur

Okkur langar að fá þig í heimsókn. Á Ísafirði snýst allt um útivist og menningu. Skíðasvæðið okkar er með langar brekkur og brautir. Á sumrin er hægt að fara í golf en hér eru þrír golfvellir eða á fjallahjól í leiðaneti hóladeildar Vestra í nágreinni við skíðasvæðið og Fossavatnsbrautingarn. 

Við hlökkum til að sjá ykkur

Fossavatns búðin

Í Fossavatnsbúðinni færð varning merktann göngunni.

Fréttir

Fossavatnsgangan hlýtur hvatningarverðlaun

Fossavatnsgangan hlaut á dögunum hvatningarverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar, en árlega veitir nefndin þessi verðlaun fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Guðný Stefanía Stefánsdóttir, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson og Birgir...

lesa meira
Fossavatnið Mitt

Fossavatnið Mitt

15-30.september 2021 Við bregðum á leik til að leyfa sem flestum að fá útrás fyrir orkuna og undirbúa sig undir Fossavatnsgönguna 2022. Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020  hvar sem þú ert staddur í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt...

lesa meira
Race dates for 2022–25

Race dates for 2022–25

The race dates have been set for the next few years. The date for the 2022 race was set a few years back and will be 2nd April 2022. The free style race will be 31st March 2022. Race dates 2023 and later Historically, Fossavatnsgangan has been held in April or early...

lesa meira
News package 16th April

News package 16th April

1. Results The races yesterday went well. See the results here: https://timataka.net/fossavatn2021/ 2. Backpack In the backpack, for safety reasons, participants should have at least: a) drink and food for the whole race b) 1,5 kg of protective extra clothes (pants,...

lesa meira
Good news for Fossavatnsgangan

Good news for Fossavatnsgangan

Today's news from health authorities show the good success we've had in our fight against the coronavirus, and pave the way for a simple transportation and starting process on Saturday. Every participant will be assigned a bus departure time. First bus departs at 7:30...

lesa meira
The 2021 races will be held

The 2021 races will be held

With the approval from Icelandic health authorities, we are now able to continue in our preparation for the next Fossavatnsgangan April 15th –17th. Our races, 12.5 km, 25 km, and 50 km will be held on scheduled time. The total number of participants will be limited to...

lesa meira