af Gylfi Ólafsson | ágú 1, 2023 | Fréttir
Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...
af Gylfi Ólafsson | apr 18, 2023 | Uncategorized
Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.
af Tinna Ólafsdóttir | apr 15, 2023 | Uncategorized
Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma,...
af fossavatn | apr 15, 2023 | Uncategorized
Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...
af Tinna Ólafsdóttir | apr 14, 2023 | Uncategorized
Áburðarráð sérfræðinganna fyrir göngurnar á laugardeginum eru hér: Everest — Swix Ráðin frá Everest byggjast á prufugöngum föstudaginn 14. apríl kl. 08:00-12:00. Veðurspá fyrir morgundaginn GLIDE 1: Racing: Iron Swix DHBFF Marathon into the base of the ski. Let the...
af Tinna Ólafsdóttir | apr 14, 2023 | Uncategorized
Við minnum á að rástímum á morgun hefur verið breytt lítillega frá því sem áður var auglýst:• Startið í 50 km göngunni verður opið kl. 08:00-08:30• Startið í 25 km og 12,5 km verður opið 08:30-09:00 Just a friendly reminder that the starting times tomorrow have been...
af fossavatn | apr 13, 2023 | Uncategorized
Snorri Einarsson kom fyrstur í mark í karlaflokki og hin svissneska Nadja Kälin í kvennaflokki í 25 km Fossavatnsskautinu sem fór fram 13. apríl 2023. Blíðskaparveður var á Seljalandsdal og mjúkt færi. Einnig fóru fram 5 km FjölskylduFossavatnið og 1 km...
af Tinna Ólafsdóttir | apr 13, 2023 | Uncategorized
Föstudaginn 14. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa í Turnhúsinu, Neðstakaupstað á Ísafirði. Móttakan hefst kl. 17:00 og í boði verða léttar veitingar. Skráning er óþörf. Fossavatnsgangan er hluti af alþjóðlegu mótaröðinni Worldloppet. Hægt er að...
af fossavatn | apr 11, 2023 | Uncategorized
Nú styttist í að veislan hefjist. Brautarstarfsmenn og troðarakappar skíðasvæðisins hafa unnið baki brotnu við að tryggja að gangan geti farið fram þrátt fyrir að snjór hafi minnkað meira en við hefðum kosið. Eftir fund í gær var eftirfarandi ákveðið: •...
af fossavatn | apr 5, 2023 | Uncategorized
Við afhendum númer í NæturFossavatnið kl 21:00-21:30 5. apríl uppá Seljalandsdal þar sem start og mark verður í keppninni Við munum flytja upp dót fyrir keppendur að stöðinni að Eiríksmýri þs þið getið geymt drykkina ykkar, mat og föt og annað sem þið viljið hafa....