Select Page

FjölskylduFossavatnið 5 km

Dagsetning:

31. mars 2022

Ræsing:

17:15

Gönguaðferð:

Hefðbundin

Fljótandi start:

Nei

Bakpoka­skylda:

Nei

Tímamörk:

Nei

Brautin

FjölskylduFossavatnið er haldið í 5 km braut í námunda við skíðaskálann á Seljalandsdal. Tilvalin fyrir nýgræðinga á skíðum. Keppnin er haldin í kjölfarið á Fossavatnsskautinu.

Rásmark290 m.y.s
Hæsti punktur (Miðfellsháls)400 m.y.s.
Hækkun og metrar yfir sjávarmáli

Uppfært 30. mars: Fyrri upplýsingar sögðu ræsing yrði kl. 18:00 en hið rétta er 17:15.