Select Page

ÆFINGABÚÐIR FOSSAVATNAGÖNGUNAR

VILTU LÆRA AÐ GANGA Á SKÍÐUM, SLÍPA TIL
TÆKNINA OG VERÐA BETRI SKÍÐAGÖNGUMAÐUR?
Vertu þá með æfingabúðum Fossavatnsgöngunnar
6 æfingar frá fimmtudegi til sunnudags. Kennsla við allra hæfi, jafnt byrjendur sem ólympíufara. Best er að hefja skíðatímabilið með þessum frábæru kennurum sem allir hafa margra ára reynslu í skíðagöngu. Allar æfingar fara fram á Seljalandsdal nema annað sé ákveðið.