Select Page

Rútur

Einkabílar eru ekki leyfðir í fjallinu á mótsdag enda yrði þá umferðarteppa í fjallinu. Auk þess þarf að stýra mannfjölda vegna Covid-19 reglna.

Rútuferðir upp og niður úr fjalli eru innifaldar í mótsgjaldi.

Nóg er af bílastæðum við fótboltavöllinn og menntaskólann.

Rútur bíða svo uppí fjalli og flytja fólk til baka niður á Torfnes á kortersfresti eða þegar þær eru fullar.


Rútuplan: finndu rútuna út frá rásnúmerinu þínu

Tími50 km25 km12,5 km
07:301-30  
07:4031-60  
07:5061-90  
08:0091-120  
08:10121-150  
08:20151-180  
08:30181-210  
08:40211-240  
08:50241-270  
09:00 1-30 
09:10 31-60 
09:20 61-90 
09:30 91-120 
09:40  1-30
09:50   
10:00Uppsóp / Sweep-upUppsóp / Sweep-upUppsóp / Sweep-up

[wpgmza id=”2″]


Rútur fara frá íþróttahúsinu á Torfnesi.