Um Fossavatnsgönguna

Stjórn Fossavatnsgöngunnar

Stjórn kjörin á aðalfundi 31. október 2024

Starfsmaður

Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, er starfsmaður göngunnar.

Skrifstofa og fleira

Fossavatnsgangan er ekki með eiginlega skrifstofu, en heldur til í Edinborgarhúsinu dagana í kringum mót.

Netfang: fossavatn@fossavatn.is
Kennitala: 690905-0430
Bankareikningur: 0556-26-6909

is_IS