Verðskrá 2025

Hér fyrir neðan er verðskráin okkar. Skráningargjöld eru mörg hver lægri snemma vetrar og hækka eftir því sem líður að göngu.

Keppendur í Fossavatnsskautinu (25 km) og aðalgöngunni (50 km) fá 50% afslátt af keppnisgjaldi í skautinu.

Hagnaður af rekstri göngunnar fer til Skíðafélags Ísfirðinga og þess fjölbreytta starfs sem þar fer fram hjá börnum og afreksfólki í skíðagöngu og öðrum vetraríþróttum.

GangaTil 30. nóvemberTil 3. janúarFram að göngu
1 kmÓkeypisÓkeypisÓkeypis
5 km (börn til 12 ára)1.0001.0001.000
5 km (13 ára og eldri)3.0003.0003.000
12,5 km8.0009.00010.000
25 km (bæði skaut á fimmtudegi og hefðbundið á laugardeginum)14.00016.00018.000
50 km 19.00023.00026.000
Fossavatnspartíið10.50010.50010.500
NæturFossavatnið 35 km11.00013.00016.000
NæturFossavatnið 70 km12.00014.00017.000
Verðtafla, uppfærð 3. maí 2024
is_IS