Takk fyrir komuna!
Næsta ganga er 15. apríl 2023. Skráning hefst í ágúst.
Aðal styrktaraðilar




Fossavatnsgangan
13.–15. apríl 2023
Um Fossavatns-gönguna
Fossavatnsgangan var fyrst haldin árið 1935 og er einn elsti íþróttaviðburður á Íslandi. Fyrsta gangan var 18 km löng. Sjö skíðamenn mættu í tilefni dagsins og gengu fyrstu gönguna. 80 árum síðar, árið 2015 varð Fossavatnsgangan hluti af Worldloppet fjölskyldunni, að þessu sinni með tæplega þúsund þáttakendur.
MEIRA
Fossavatnspartíið
Hið langþráða Fossavatnspartý er komið í sölu, tryggðu þér miða tímanlega því það selst alltaf upp í þennan frábæra viðburð.
Sjávarföng úr héraði verða á boðstólum, skemmtiatriði og dansleikur á eftir.
Áskoranir fyrir alla aldurshópa
Yngstu keppendurnir fara 1 km, en stærsta áskorunin er að ganga 50 km. Þar á milli eru 5 km, 12 km, og 25 km bæði með frjálsri aðferð og hefðbundinni.
Fossavatnsgangan er hluti af Landvættaþrautinni.
Um keppnina

Dagskrá
Fossavatnsgangan samanstendur af mörgum viðburðum frá fimmtudegi til sunnudags
Meira

Mótskrifstofa
Í Edinborgarhúsinu er skrifstofa mótsins. Þar sækir þú númer og getur verslað m.a. í Pop up verslun Everrest

Sögufræg keppni
Í Fossavatnsgöngunni er sagan við hvert fótmál. Allir íslenskir skíðakappar hafa reynt sig við gönguna og fjölmargir af bestu göngumönnum heims hafa komið í gegnum tíðina.

Verðlisti
Hér getur þú fundið verðlista fyrir alla viðburði göngunnar. Greitt er fyrir alla vinnu á mótinu og rennur ágóðinn til ýmissa félagasamtaka.
Verðlistinn
Viltu koma og horfa?
Áhorfendur eru velkonir á svæðið til að fylgjast með. Takmarkanir eru á umferð fyrst um morguninn og ekki eru mörg bílastæði. Ykkur er velkomið að taka rútuna með keppendum en munið að þeir hafa forgang.

Reglur og skilmálar
Hér getur þú rennt yfir reglur göngunnar og kynnt þér hvað á að vera í bakpokanum.

Rútur í keppni
Á leið í keppni á laugardegi taka allir rútu. Númerið þitt er miðinn i rútuna og er innifalinn í skráningu.
Úrslit
Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann hjá okkur. Úrslitin má nálgast í rauntíma og sjá hvernig keppendum miðar.

Hverjir eru skráðir?
Sjáðu í rauntíma hverjir eru búnir að skrá sig í göngurnar.
Núna förum við vestur
Okkur langar að fá þig í heimsókn. Á Ísafirði snýst allt um útivist og menningu. Skíðasvæðið okkar er með langar brekkur og brautir. Á sumrin er hægt að fara í golf en hér eru þrír golfvellir eða á fjallahjól í leiðaneti hóladeildar Vestra í nágreinni við skíðasvæðið og Fossavatnsbrautingarn.
Við hlökkum til að sjá ykkur
Fossavatns búðin
Í Fossavatnsbúðinni færð varning merktann göngunni.
Fréttir
Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants
Nú geta keppendur fengið viðurkenningarskjöl fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2022 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2022 og smella á nafnið sitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar....
Bein útsending frá markinu / Live webcam from the finish line
Hægt er að fylgjast með markinu í vefmyndavélinni hér að neðan. Svo er auðvitað hægt að fylgjast með því hvernig keppendum gengur á https://timataka.net/fossavatn2022/ Follow a live-stream from the finish line below and check out contestants timing and scoring here:...
Áburðarráð / Waxing recommendations
Stóra stundin nálgast! Það er hefð fyrir því að gefa út áburðarráð fyrir göngurnar á laugardeginum og er engin undanteknin þar á í ár. Áburðarráð Bobba Bobbi, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson, hefur tekið þátt í Fossavatnsgöngunni yfir 20 sinnum síðan árið 1996. Hann...
Veðurupplýsingar 1. apríl / Weather Forecast April 1st
Veðurútlit næstu daga í 300–750 m hæð Föstudagur 1. aprílHægviðri og breytileg átt til hádegis. Vindur eykst jafnt og þétt eftir hádegi og byrjar að snjóa eða élja seinnipartinn ofan 500 m. Neðar verður úrkoma minni en í formi rigningar eða slyddu. Vindur 7–10 m/s...
Úrslitagagnagrunnurinn Einar opnaður
Opnaður hefur verið gagnagrunnur með öllum úrslitum úr Fossavatnsgöngunni sem aðgengileg eru. Rauntímaupplýsingar eru birtar á Timataka.net. Gagnagrunnurinn er ekki beintengdur tímatökukerfinu, svo úrslit koma ekki jafnóðum í grunninn heldur með nokkurra daga töf....
Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni
Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir...



