Áburðarþjónusta

Tveir aðilar bjóða upp á áburðarþjónustu fyrir Fossavatnsgönguna. Fjordhub býður upp á sjálfsafgreiðslu, en Einar Birkir og Sveinbjörn bjóða upp á alþjónustu.

Notkun á flúoráburði er óheimil í samræmi við alþjóðlegar reglur.

Ef þú býður upp á áburðarþjónustu máttu láta okkur vita.

is_IS