af Gylfi Ólafsson | apr 18, 2023 | Uncategorized
Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.
af Tinna Ólafsdóttir | apr 15, 2023 | Uncategorized
Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma,...
af fossavatn | apr 15, 2023 | Uncategorized
Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...
af Tinna Ólafsdóttir | apr 14, 2023 | Uncategorized
Áburðarráð sérfræðinganna fyrir göngurnar á laugardeginum eru hér: Everest — Swix Ráðin frá Everest byggjast á prufugöngum föstudaginn 14. apríl kl. 08:00-12:00. Veðurspá fyrir morgundaginn GLIDE 1: Racing: Iron Swix DHBFF Marathon into the base of the ski. Let the...
af Tinna Ólafsdóttir | apr 14, 2023 | Uncategorized
Við minnum á að rástímum á morgun hefur verið breytt lítillega frá því sem áður var auglýst:• Startið í 50 km göngunni verður opið kl. 08:00-08:30• Startið í 25 km og 12,5 km verður opið 08:30-09:00 Just a friendly reminder that the starting times tomorrow have been...
af fossavatn | apr 13, 2023 | Uncategorized
Snorri Einarsson kom fyrstur í mark í karlaflokki og hin svissneska Nadja Kälin í kvennaflokki í 25 km Fossavatnsskautinu sem fór fram 13. apríl 2023. Blíðskaparveður var á Seljalandsdal og mjúkt færi. Einnig fóru fram 5 km FjölskylduFossavatnið og 1 km...