Select Page

Family Fossavatn 5 km

Date:

31. mars 2022

Start:

17:15

Style:

Classic

Transponder timing:

Nei

Backpack rule:

Nei

Time limit:

Nei

The course

FjölskylduFossavatnið er haldið í 5 km braut í námunda við skíðaskálann á Seljalandsdal. Tilvalin fyrir nýgræðinga á skíðum. Keppnin er haldin í kjölfarið á Fossavatnsskautinu.

Start290 a.s.l.
Hæsti punktur (Miðfellsháls)400 m.y.s.
Hækkun og metrar yfir sjávarmáli

Uppfært 30. mars: Fyrri upplýsingar sögðu ræsing yrði kl. 18:00 en hið rétta er 17:15.