Drykkjarmál

1.490 kr.

Drykkjarmál eða mjúkt glas, sem hentar til að hengja utan á sig eða krumpa og setja í vasann.

Í Fossavatnsgöngunni eru drykkjarstöðvar en ekki drykkjarílát, svo þátttakendur þurfa að koma með mál, flösku, bolla eða glas til að drekka úr.

Glasið er úr sílikoni, alfarið laust við bisfenól-A (BPA), 200ml og vegur 20 grömm.