Keppnispokinn

11.500 kr.

Fossavatnsgangan skyldar alla þátttakendur í 25 og 50 km göngunni á laugardeginum að nota bakpoka í keppninni. Þetta er gert til að gæta öryggis keppenda þannig að fólk geti klætt sig betur ef veður gerast válynd.

Það er skylda að hafa eftirfarandi í bakpoka, utanyfirjakki og utanyfirbuxur, húfu og vettlinga. Þyngdin á bakpoka með þessum hlutum í þarf að ná amk. 1,5 kg.

Bakpoki þarf að vera svona eða sambærilegur, hægt að forpanta um leið og skráð er og fá poka afhentan um leið og gögn eru sótt.