Month: febrúar 2022
-
NæturFossavatnið: enn nýrri upplýsingar
English below Nú eru rúmlega tveir sólarhringar í start í NæturFossavatninu. Í augnablikinu er veðurspáin því miður ekki nákvæmlega eins og við hefðum kosið að hún væri, en við munum halda áfram að fylgjast með þróuninni og gefa út nánari upplýsingar í hádeginu á morgun, föstudag. Við viljum þó nota tækifærið og koma á framfæri…