af fossavatn | apr 15, 2023 | Uncategorized
Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...
af fossavatn | apr 13, 2023 | Uncategorized
Snorri Einarsson kom fyrstur í mark í karlaflokki og hin svissneska Nadja Kälin í kvennaflokki í 25 km Fossavatnsskautinu sem fór fram 13. apríl 2023. Blíðskaparveður var á Seljalandsdal og mjúkt færi. Einnig fóru fram 5 km FjölskylduFossavatnið og 1 km...
af fossavatn | apr 11, 2023 | Uncategorized
Nú styttist í að veislan hefjist. Brautarstarfsmenn og troðarakappar skíðasvæðisins hafa unnið baki brotnu við að tryggja að gangan geti farið fram þrátt fyrir að snjór hafi minnkað meira en við hefðum kosið. Eftir fund í gær var eftirfarandi ákveðið: •...
af fossavatn | apr 5, 2023 | Uncategorized
Við afhendum númer í NæturFossavatnið kl 21:00-21:30 5. apríl uppá Seljalandsdal þar sem start og mark verður í keppninni Við munum flytja upp dót fyrir keppendur að stöðinni að Eiríksmýri þs þið getið geymt drykkina ykkar, mat og föt og annað sem þið viljið hafa....
af fossavatn | mar 7, 2023 | Uncategorized
Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...