Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...
NæturFossavatn: síðasti undirbúningurinn

NæturFossavatn: síðasti undirbúningurinn

Við afhendum númer í NæturFossavatnið kl 21:00-21:30 5. apríl uppá Seljalandsdal þar sem start og mark verður í keppninni Við munum flytja upp dót fyrir keppendur að stöðinni að Eiríksmýri þs þið getið geymt drykkina ykkar, mat og föt og annað sem þið viljið hafa....
Nýjar veðurstöðvar á Windy

Nýjar veðurstöðvar á Windy

Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...