Fossavatnsgangan sýnd beint í fyrsta sinn

Fossavatnsgangan sýnd beint í fyrsta sinn

Fossavatnsgangan hefur gert samning við rekstrarfélag Ski Classics, WSAB, um beina útsendingu frá Fossavatnsgöngunni 2024. Hingað til lands mun koma teymi og sérhæfður tækjabúnaður til myndatöku og útsendingar um allan heim. Ski Classics er mótaröð 60 skíðagöngukeppna...
Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

Dagur og Anniken sigruðu Fossavatnsskautið

Dagur Benediktsson úr Skíðafélagi Ísfirðinga og hin norska Anikken Gjerde Alnæs sigruðu 25 km Fossavatnsskautið sem fór fram á Seljalandsdal í gærkvöldi. Dagur kláraði gönguna á tímanum 01:12:09.1 og Anikken á tímanum 01:16:19.6. Næstir í karlaflokki komu þeir Magnus...
Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa

Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa

Föstudaginn 19. apríl verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa í Turnhúsinu, Neðstakaupstað á Ísafirði. Móttakan hefst kl. 18:00 og gestir geta notið léttra veitinga og lifandi tónlistar. Skráning er óþörf. Fossavatnsgangan er hluti af alþjóðlegu...
Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...
Snorri Einarsson og Nadja Kälin unnu Fossavatnsskautið

Snorri Einarsson og Nadja Kälin unnu Fossavatnsskautið

Snorri Einarsson kom fyrstur í mark í karlaflokki og hin svissneska Nadja Kälin í kvennaflokki í 25 km Fossavatnsskautinu sem fór fram 13. apríl 2023. Blíðskaparveður var á Seljalandsdal og mjúkt færi. Einnig fóru fram 5 km FjölskylduFossavatnið og 1 km...