Lýsing
Fossavatnsgangan notar eingöngu fjölnota fatapoka. Við minnkum plastnotkun eins og hægt er og við tökum ekki við plastpokum í fatageymslu.
Við bjóðum uppá þennan sérmerkta bakpoka merktan Worldloppet, Fossavatnsgöngunni og aðalstyrktaraðilum okkar.
Léttur alhliða poki fyrir skíðin, gönguferðir, flugferðir, matarinnkaup, vatnasport og margt annað. Málin á honum eru 42cm x 71cm x 16cm.
Verðið á þessum poka er kr. 10.500 og er eingöngu hægt að fá hann í fyrirframpöntun