Select Page
Göngurnar 2021 verða haldnar

Með samþykki sóttvarnaryfirvalda höldum við áfram að undirbúa Fossavatnsgönguna 2021. Megingöngurnar verða haldnar 15.–17. apríl. 12,5 km, 25 km, og 50 km göngurnar verða allar á sínum stað.

Heildarfjöldi þátttakenda verður takmarkaður við 550 aðaldaginn 17. apríl. Uppselt er þann dag í allar vegalengdir, þar sem rútuferðir og hópamyndun í starti og marki takmarkar fjöldann. Kaffihlaðborð, verðlaunaafhending og lokahóf verða ekki haldin og fljótandi start dreifir fólki um brautina í tíma og rúmi.

Í fyrsta skipti verður NæturFossavatnið haldið 31. mars, aðfaranótt skírdags. Gangan hefst kl. 21:00 með 70 km göngu með frjálsri aðferð í myrkri nóttinni. Keppt er í pörum, ljósin verða slökkt og allir þáttttakendur með ennisljós. Einnig er boðið upp á 35 km göngu sem hefst seinna sama kvöld.

Við bjóðum þér einnig að taka þátt í Mínu Fossavatni, þar sem þú getur gengið vegalengdina þína hvar sem er í heiminum.

Aðrar fréttir

Race dates for 2022–25

Dagsetningar Fossavatnsgöngunnar 2022–25

The race dates have been set for the next few years. The date for the 2022 race was set a few years back and will be 2nd April 2022. The free style race will be 31st March 2022. Race dates 2023 and later Historically, Fossavatnsgangan has been held in April or early...

lesa meira
News package 16th April

Fréttapakki 16. apríl

1. Results The races yesterday went well. See the results here: https://timataka.net/fossavatn2021/ 2. Backpack In the backpack, for safety reasons, participants should have at least: a) drink and food for the whole race b) 1,5 kg of protective extra clothes (pants,...

lesa meira
Good news for Fossavatnsgangan

Góðar fréttir fyrir Fossavatnsgönguna

Today's news from health authorities show the good success we've had in our fight against the coronavirus, and pave the way for a simple transportation and starting process on Saturday. Every participant will be assigned a bus departure time. First bus departs at 7:30...

lesa meira