Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst.

Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu!

Helstu dagsetningar:

27. mars 2024

  • NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með frjálsri aðferð

18. apríl 2024

  • Fossavatn 25 km, með frjálsri aðferð
  • FjölskylduFossavatn, 5,0 km hefðbundin aðferð
  • FjölskylduFossavatn, 1,0 km hefðbundin aðferð

20. apríl 2024

  • Fossavatn 12,5 km hefðbundin aðferð
  • Fossavatn 25,0 km hefðbundin aðferð
  • Fossavatn 50,0 km hefðbundin aðferð

Skráningargjöld eru lægri því fyrr sem þú skráir þig.

More news

Allar myndir til sölu

Allar myndir til sölu

Ágúst Atlason og fjölskylda hans eru hirðljósmyndarar Fossavatnsgöngunnar. Allar myndirnar sem þau tóku eru til á vefnum Gusti.is og þar er hægt að kaupa myndirnar í hárri upplausn.

lesa meira
Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...

lesa meira