Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst.

Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu!

Helstu dagsetningar:

27. mars 2024

  • NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með frjálsri aðferð

18. apríl 2024

  • Fossavatn 25 km, með frjálsri aðferð
  • FjölskylduFossavatn, 5,0 km hefðbundin aðferð
  • FjölskylduFossavatn, 1,0 km hefðbundin aðferð

20. apríl 2024

  • Fossavatn 12,5 km hefðbundin aðferð
  • Fossavatn 25,0 km hefðbundin aðferð
  • Fossavatn 50,0 km hefðbundin aðferð

Skráningargjöld eru lægri því fyrr sem þú skráir þig.

More news

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira
Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...

lesa meira