Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst.

Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu!

Helstu dagsetningar:

27. mars 2024

  • NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með frjálsri aðferð

18. apríl 2024

  • Fossavatn 25 km, með frjálsri aðferð
  • FjölskylduFossavatn, 5,0 km hefðbundin aðferð
  • FjölskylduFossavatn, 1,0 km hefðbundin aðferð

20. apríl 2024

  • Fossavatn 12,5 km hefðbundin aðferð
  • Fossavatn 25,0 km hefðbundin aðferð
  • Fossavatn 50,0 km hefðbundin aðferð

Skráningargjöld eru lægri því fyrr sem þú skráir þig.

More news

Áburðarþjónusta

Tveir aðilar bjóða upp á áburðarþjónustu fyrir Fossavatnsgönguna. Fjordhub býður upp á sjálfsafgreiðslu, en Einar Birkir og Sveinbjörn bjóða upp á alþjónustu. Notkun á flúoráburði er óheimil í samræmi við alþjóðlegar reglur. Ef þú býður upp á áburðarþjónustu máttu...

lesa meira
Hertz er styrktaraðili Fossavatnsgöngunnar

Hertz er styrktaraðili Fossavatnsgöngunnar

Fossavatnsgangan er ein af merkustu skíðakeppnum á Íslandi, sem á sér langa og ríka sögu. Hún er hluti af vaxandi hópi gönguskíðamóta sem laða að bæði áhugamenn og atvinnuíþróttamenn frá öllum heimshornum. Keppnin, sem fram fer í fallegu og stundum grimmu landslagi...

lesa meira