Skráning hafin fyrir 2024

Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...