Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar er haldinn 8. nóvember 2023 kl. 20:00 í kaffistofu Vestfirskra verktaka við Æðartanga 12a. Allir velunnarar velkomnir.
Fossavatnsgangan sýnd beint í fyrsta sinn
Fossavatnsgangan hefur gert samning við rekstrarfélag Ski Classics, WSAB, um beina útsendingu frá Fossavatnsgöngunni 2024.