Ljósmyndir frá keppnunum 2023


Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar.

Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.


More news

Sértilboð frá Icelandair

Sértilboð frá Icelandair

Icelandair býður upp á 10% afslátt af flugferðum í tengslum við Fossavatnsgönguna. Notaðu kóðann FOSSAVATN á tímabilinu 7.–13. nóvember til að bóka flugferðir á tímabilinu 13.–24. apríl 2024. Sjá nánar hér fyrir neðan:

lesa meira