Month: janúar 2022
-
Fossavatnsgangan hlýtur hvatningarverðlaun
Fossavatnsgangan hlaut á dögunum hvatningarverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar, en árlega veitir nefndin þessi verðlaun fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Í umsögn segir meðal annars: „Fossavatnsgangan hefur stækkað töluvert undanfarin ár og setur nú mikinn svip á bæjarfélagið ár hvert. Að göngunni kemur fjöldinn allur af sjálfboðaliðum úr samfélaginu okkar, sem tekur þátt ár…