Sveinbjörn og Grétar Smári sigruðu NæturFossavatnið

NæturFossavatnið fór fram 27. mars og aðfaranótt þess 28. Gangan fór fram í hrollköldum en prýðilegum aðstæðum á Seljalandsdal.

Sigurvegarar í 35 km göngu

1. Sveinbjörn Orri Heimisson og Grétar Smári Samúelsson

2. Eyþór Freyr Árnason og Hjalti Böðvarsson

3. Daníel Jakobsson og Samúel Orri Stefánsson

Sigurvegarar í 70 km göngu

1. Alice Moran og Robert Palliser

2. Pétur Örn Birgisson og Árni Birgisson

3. Christopher Wall og Lachlan Ingram

Öll úrslit eru á timataka.is.

is_IS