Sveinbjörn og Grétar Smári sigruðu NæturFossavatnið

NæturFossavatnið fór fram 27. mars og aðfaranótt þess 28. Gangan fór fram í hrollköldum en prýðilegum aðstæðum á Seljalandsdal.

Sigurvegarar í 35 km göngu

1. Sveinbjörn Orri Heimisson og Grétar Smári Samúelsson

2. Eyþór Freyr Árnason og Hjalti Böðvarsson

3. Daníel Jakobsson og Samúel Orri Stefánsson

Sigurvegarar í 70 km göngu

1. Alice Moran og Robert Palliser

2. Pétur Örn Birgisson og Árni Birgisson

3. Christopher Wall og Lachlan Ingram

Öll úrslit eru á timataka.is.

More news

Allar myndir til sölu

Allar myndir til sölu

Ágúst Atlason og fjölskylda hans eru hirðljósmyndarar Fossavatnsgöngunnar. Allar myndirnar sem þau tóku eru til á vefnum Gusti.is og þar er hægt að kaupa myndirnar í hárri upplausn.

lesa meira
Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...

lesa meira