NæturFossavatnið:  enn nýrri upplýsingar

NæturFossavatnið: enn nýrri upplýsingar

English below Nú eru rúmlega tveir sólarhringar í start í NæturFossavatninu. Í augnablikinu er veðurspáin því miður ekki nákvæmlega eins og við hefðum kosið að hún væri, en við munum halda áfram að fylgjast með þróuninni og gefa út nánari upplýsingar í hádeginu á...
Fossavatnsgangan hlýtur hvatningarverðlaun

Fossavatnsgangan hlýtur hvatningarverðlaun

Fossavatnsgangan hlaut á dögunum hvatningarverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar, en árlega veitir nefndin þessi verðlaun fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Guðný Stefanía Stefánsdóttir, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson og Birgir...
Fossavatnið Mitt

Fossavatnið Mitt

15-30.september 2021 Við bregðum á leik til að leyfa sem flestum að fá útrás fyrir orkuna og undirbúa sig undir Fossavatnsgönguna 2022. Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020  hvar sem þú ert staddur í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt...