Fossavatnið Mitt

15-30.september 2021

Við bregðum á leik til að leyfa sem flestum að fá útrás fyrir orkuna og undirbúa sig undir Fossavatnsgönguna 2022. Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020  hvar sem þú ert staddur í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt eftir því hvað þig langar til að gera

We want you to take part in our virtual Fossavatnsgangan, My Fossavatn 2020.  We must let out all the energy after all those cancellation which have taken place this year. Join us wherever you are in the world, you can bike, run, ski, rollerski, swim or walk. It´s all just up to you, various distances so everybody can participate

Keppnisvegalengdir: /Race distances

5,0 km, 12,5 km , 25 km, 50 km

Keppnisgreinar: /Type of races:

Hlaup/Running

Ganga/Walking

Sund/Swimming

Hjólreiðar/Biking

Hjólaskíði/ XC roller skiiing

Skíðaganga/XC skiing

Gjald: 4000 kr, frítt fyrir 16 ára og yngri

More news

Skráning hafin fyrir 2024

Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...

lesa meira
Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira