Select Page
NæturFossavatnið 2022: upplýsingar

NæturFossavatnið 2022: upplýsingar

(Úrelt. Sjá nýrri frétt) NæturFossavatnið fer fram næstkomandi laugardag, 5. febrúar. Keppnin hefst kl. 18:00 og svo verður gengið inn í kvöldið og nóttina. Slökkt verður á lýsingunni á skíðasvæðinu, en þátttakendur ganga með sín eigin ennisljós. Keppnisfyrirkomulagið...
Fossavatnsgangan hlýtur hvatningarverðlaun

Fossavatnsgangan hlýtur hvatningarverðlaun

Fossavatnsgangan hlaut á dögunum hvatningarverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar, en árlega veitir nefndin þessi verðlaun fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttahreyfingarinnar. Guðný Stefanía Stefánsdóttir, Kristbjörn Róbert Sigurjónsson og Birgir...
Fossavatnið Mitt

Fossavatnið Mitt

15-30.september 2021 Við bregðum á leik til að leyfa sem flestum að fá útrás fyrir orkuna og undirbúa sig undir Fossavatnsgönguna 2022. Taktu þátt í Fossavatnið mitt 2020  hvar sem þú ert staddur í veröldinni, hjól, hlaup, skíði, sund, hjólaskíði eða ganga. Allt...