Móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa/Reception for Worldloppet passport holders

Fimmtudaginn 31. mars verður móttaka fyrir handhafa Worldloppet-passa í Turnhúsinu, Neðstakaupstað á Ísafirði. Móttakan hefst kl. 20:30 og í boði verða léttar veitingar. Skráning er óþörf.

Fossavatnsgangan er hluti af alþjóðlegu mótaröðinni Worldloppet. Hægt er að kaupa Worldloppet-passa á mótsskrifstofunni í Edinborgarhúsinu, en í hann safna keppendur stimplum úr þeim Worldloppet-keppnum sem þeir taka þátt í.

Worldloppet passport holders are invited to a reception on Thursday March 31st. The reception takes place at the Westfjords Heritage Museum in Neðstikaupstaður, Ísafjörður, and starts at 20:30.

Fossavatn Ski Marathon is part of Worldloppet, an international sports federation of cross-country skiing marathons. Worldloppet passports can be purchased at the race office. Passport holders collect stamps from the Worldloppet races they compete in.

More news

Skráning hafin fyrir 2024

Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...

lesa meira
Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira