Select Page
Ekki gleyma að kaupa miða á Fossavatns­partýið

Ertu búin/n að tryggja þér miða í Fossavatnspartíið í Íþróttahúsinu og Torfnesi? Sjávarréttahlaðborð og ball með stuðsveit Fossavatnsins undir forystu Bigga Olgeirs. Maður klárar ekki Fossavatnsgönguna án þess að klára ballið.

Hér er hægt að kaupa miða, venjulega er uppselt á ballið þannig að ekki missa af þessu https://fossavatn.is/product/fossavatnsparty/

More news

Nýjar veðurstöðvar á Windy

Nýjar veðurstöðvar á Windy

Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...

lesa meira