Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...
Veðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og síðar rigning í nótt. Um leið hvessir einnig af SSV. Kl. 08 í fyrramálið má reikna með 10-14 m/s og vindátt verður um 200°. Hiti í 500 m...
Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma,...
Áburðarráð sérfræðinganna fyrir göngurnar á laugardeginum eru hér: Everest — Swix Ráðin frá Everest byggjast á prufugöngum föstudaginn 14. apríl kl. 08:00-12:00. Veðurspá fyrir morgundaginn GLIDE 1: Racing: Iron Swix DHBFF Marathon into the base of the ski. Let the...
Við minnum á að rástímum á morgun hefur verið breytt lítillega frá því sem áður var auglýst:• Startið í 50 km göngunni verður opið kl. 08:00-08:30• Startið í 25 km og 12,5 km verður opið 08:30-09:00 Just a friendly reminder that the starting times tomorrow have been...