Fossavatnsgangan sýnd beint í fyrsta sinn

Fossavatnsgangan sýnd beint í fyrsta sinn

Fossavatnsgangan hefur gert samning við rekstrarfélag Ski Classics, WSAB, um beina útsendingu frá Fossavatnsgöngunni 2024. Hingað til lands mun koma teymi og sérhæfður tækjabúnaður til myndatöku og útsendingar um allan heim. Ski Classics er mótaröð 60 skíðagöngukeppna...
Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma,...
Áburðarráð 2023 / Waxing recommendations 2023

Áburðarráð 2023 / Waxing recommendations 2023

Áburðarráð sérfræðinganna fyrir göngurnar á laugardeginum eru hér: Everest — Swix Ráðin frá Everest byggjast á prufugöngum föstudaginn 14. apríl kl. 08:00-12:00. Veðurspá fyrir morgundaginn GLIDE 1: Racing: Iron Swix DHBFF Marathon into the base of the ski. Let the...
Áminning um breytta rástíma / Reminder about altered starting times

Áminning um breytta rástíma / Reminder about altered starting times

Við minnum á að rástímum á morgun hefur verið breytt lítillega frá því sem áður var auglýst:• Startið í 50 km göngunni verður opið kl. 08:00-08:30• Startið í 25 km og 12,5 km verður opið 08:30-09:00 Just a friendly reminder that the starting times tomorrow have been...