Happadrætti fram að áramótum

Allir sem skrá sig til leiks fram að áramótum fara í pott sem dregið verður úr í janúar. Tveir heppnir þátttakendur fá frítt í gönguna 2025.

Ódýrara er að skrá sig snemma, eins og sjá má á verðskránni.