Select Page
Undirbúningur á fullu

Undirbúningur er á fullu fyrir Fossavatnsgönguna. Aðstæður í fjallinu eru með miklum ágætum, mikill snjór á öllum fjöllum og heiðum.

Engar Covid-tengdar ráðstafanir eru lengur í gildi og því verður kökuhlaðborð, sjávarréttaveisla og Fossavatnspartý haldin með gamla laginu.

Meðfylgjandi mynd er af Búrfelli í febrúar 2022.

More news

Nýjar veðurstöðvar á Windy

Nýjar veðurstöðvar á Windy

Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...

lesa meira