Select Page
Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km.

Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38

2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43

3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24

Karlaflokkur

1. Snorri Einarsson (Ísland) – 01:07:25

2. Albert Jónsson (Ísland) – 01:09:02

3. John Wilkie (Kanada) – 01:16:54

Í 5 km FjölskylduFossavatni voru úrslit eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. Jessica Wilkie (Kanada) – 00:23:43

2. Embla Karítas Kristjánsdóttir (Ísland) – 00:27:33

3. Emilía Rós Sindradóttir (Ísland) – 00:30:38

Karlaflokkur

1. Thomas Wilkie (Kanada) – 00:22:04

2. Heimir Logi Samúelsson (Ísland) – 00:23:35

3. Benjamin Wilkie (Kanada) – 00:35:48

Að vanda er hægt að fylgjast með og sjá alla tíma á www.timataka.net.

More news

Nýjar veðurstöðvar á Windy

Nýjar veðurstöðvar á Windy

Nýlega voru settar upp sérstakar veðurstöðvar á þremur stöðum á Fossavatnsleiðinni sem gefa hitastig, vindstyrk, vindátt og loftþrýsting. Þessar stöðvar eru Heiðin (í 50 km er það eftir 8 og 33 km, í 25 km göngu er það eftir 8 km), Nónvatn (í 50 km eftir 20 og 26 km)...

lesa meira