Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km.

Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38

2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43

3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24

Karlaflokkur

1. Snorri Einarsson (Ísland) – 01:07:25

2. Albert Jónsson (Ísland) – 01:09:02

3. John Wilkie (Kanada) – 01:16:54

Í 5 km FjölskylduFossavatni voru úrslit eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. Jessica Wilkie (Kanada) – 00:23:43

2. Embla Karítas Kristjánsdóttir (Ísland) – 00:27:33

3. Emilía Rós Sindradóttir (Ísland) – 00:30:38

Karlaflokkur

1. Thomas Wilkie (Kanada) – 00:22:04

2. Heimir Logi Samúelsson (Ísland) – 00:23:35

3. Benjamin Wilkie (Kanada) – 00:35:48

Að vanda er hægt að fylgjast með og sjá alla tíma á www.timataka.net.

More news

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norskur sigur í Fossavatnsgöngunni 2024

Norðmennirnir Anikken Gjerde Alnæs og Magnus Waaler sigruðu í 50 km Fossavatnsgöngunni 2024. Um 300 keppendur tóku þátt í 50 km göngunni og tókust á við krefjandi aðstæður í morgun en það blés hressilega á brautinni auk þess sem veðurguðirnir sendu reglulega létta...

lesa meira
Veðurspá og áburðarráð

Veðurspá og áburðarráð

Veðurspá frá Einari Sveinbjörnssyni veðurfræðingi fyrir Fossavatnsgönguna: Hlýnar rækilega í nótt og blotnar í snjónum. Slydda og síðar rigning í nótt. Um leið hvessir einnig af SSV. Kl. 08 í fyrramálið má reikna með 10-14 m/s og vindátt verður um 200°. Hiti í 500 m...

lesa meira