Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km.

Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38

2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43

3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24

Karlaflokkur

1. Snorri Einarsson (Ísland) – 01:07:25

2. Albert Jónsson (Ísland) – 01:09:02

3. John Wilkie (Kanada) – 01:16:54

Í 5 km FjölskylduFossavatni voru úrslit eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. Jessica Wilkie (Kanada) – 00:23:43

2. Embla Karítas Kristjánsdóttir (Ísland) – 00:27:33

3. Emilía Rós Sindradóttir (Ísland) – 00:30:38

Karlaflokkur

1. Thomas Wilkie (Kanada) – 00:22:04

2. Heimir Logi Samúelsson (Ísland) – 00:23:35

3. Benjamin Wilkie (Kanada) – 00:35:48

Að vanda er hægt að fylgjast með og sjá alla tíma á www.timataka.net.

More news

Skráning hafin fyrir 2024

Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...

lesa meira
Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira