Úrslit í Fossavatnsskautinu og FjölskylduFossavatni

Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km.

Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. Gígja Björnsdóttir (Ísland) – 01:21:38

2. Kristrún Guðnadóttir (Ísland) – 01:29:43

3. Katrín Sif Kristbjörnsdóttir (Ísland) – 01:32:24

Karlaflokkur

1. Snorri Einarsson (Ísland) – 01:07:25

2. Albert Jónsson (Ísland) – 01:09:02

3. John Wilkie (Kanada) – 01:16:54

Í 5 km FjölskylduFossavatni voru úrslit eftirfarandi:

Kvennaflokkur

1. Jessica Wilkie (Kanada) – 00:23:43

2. Embla Karítas Kristjánsdóttir (Ísland) – 00:27:33

3. Emilía Rós Sindradóttir (Ísland) – 00:30:38

Karlaflokkur

1. Thomas Wilkie (Kanada) – 00:22:04

2. Heimir Logi Samúelsson (Ísland) – 00:23:35

3. Benjamin Wilkie (Kanada) – 00:35:48

Að vanda er hægt að fylgjast með og sjá alla tíma á www.timataka.net.

More news

Happadrætti fram að áramótum

Happadrætti fram að áramótum

Allir sem skrá sig til leiks fram að áramótum fara í pott sem dregið verður úr í janúar. Tveir heppnir þátttakendur fá frítt í gönguna 2025. Ódýrara er að skrá sig snemma, eins og sjá má á verðskránni.

lesa meira
Sértilboð frá Icelandair

Sértilboð frá Icelandair

Icelandair býður upp á 10% afslátt af flugferðum í tengslum við Fossavatnsgönguna. Notaðu kóðann FOSSAVATN á tímabilinu 7.–13. nóvember til að bóka flugferðir á tímabilinu 13.–24. apríl 2024. Sjá nánar hér fyrir neðan:

lesa meira