Viðurkenningarskjöl fyrir þátttakendur / Diplomas for participants

Varstu að klára göngu í dag? Til hamingju! Þú getur sótt þér viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Fossavatnsgöngunni 2023 með því að fara inn á www.timataka.net/fossavatn2023 og smella á nafnið þitt í viðeigandi flokki. Þá birtist skjalið með nafni, vegalengd og tíma, tilbúið til útprentunar.

Just finished your race? Congrats! Participants can get a diploma for their participation in Fossavatngsgangan 2023. Follow this link: www.timataka.net/fossavatn2023, find your name in the category you competed in and click to get the diploma, complete with your name, distance and time.

More news

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira
Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...

lesa meira
Áburðarráð 2023 / Waxing recommendations 2023

Áburðarráð 2023 / Waxing recommendations 2023

Áburðarráð sérfræðinganna fyrir göngurnar á laugardeginum eru hér: Everest — Swix Ráðin frá Everest byggjast á prufugöngum föstudaginn 14. apríl kl. 08:00-12:00. Veðurspá fyrir morgundaginn GLIDE 1: Racing: Iron Swix DHBFF Marathon into the base of the ski. Let the...

lesa meira