
Ferðaskrifstofan Wild Westfjords er opinber ferðaskrifstofa Fossavatnsgöngunnar. Ferðaskrifstofan býður upp á pakka fyrir erlenda gesti sem byrja á alþjóðaflugvellinum í Keflavík.
Bæði er í boði staðlaður pakki frá 15. apríl til 22. apríl, með skoðunarferðum, ferðalögum og gistingu, en einnig er hægt að fá sérsniðinn pakka.