Wild Westfjords er opinber ferðaskrifstofa Fossavatnsgöngunnar

Ferðaskrifstofan Wild Westfjords er opinber ferðaskrifstofa Fossavatnsgöngunnar. Ferðaskrifstofan býður upp á pakka fyrir erlenda gesti sem byrja á alþjóðaflugvellinum í Keflavík.

Bæði er í boði staðlaður pakki frá 15. apríl til 22. apríl, með skoðunarferðum, ferðalögum og gistingu, en einnig er hægt að fá sérsniðinn pakka.

More news

Sértilboð frá Icelandair

Sértilboð frá Icelandair

Icelandair býður upp á 10% afslátt af flugferðum í tengslum við Fossavatnsgönguna. Notaðu kóðann FOSSAVATN á tímabilinu 7.–13. nóvember til að bóka flugferðir á tímabilinu 13.–24. apríl 2024. Sjá nánar hér fyrir neðan:

lesa meira
Skráning hafin fyrir 2024

Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...

lesa meira