by Tinna Ólafsdóttir | mar 31, 2022 | Uncategorized
Fossavatnshelgin er formlega hafin! Í dag fór fram keppni í Fossavatnsskautinu, 25 km göngu með frjálsri aðferð, FjölskylduFossavatni sem er 5 km ganga og KrakkaFossavatni sem er 1 km. Í Fossavatnsskautinu voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1. Gígja Björnsdóttir...
by Tinna Ólafsdóttir | mar 31, 2022 | Uncategorized
Ísfirska fyrirtækið Tímataka.net sér um að taka tímann í keppnunum okkar. Úrslitin má nálgast í rauntíma en einnig er hægt að sjá hvernig keppendum miðar, þar á meðal áætlaðan lokatíma, á urslit.fossavatn.is. Tímatökuflagan er á númerinu og sú hlið númersins sem...
by Tinna Ólafsdóttir | mar 30, 2022 | Uncategorized
Við hlökkum til að taka á móti fjölskyldufólkinu í KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið á morgun, fimmtudag! Ræsing:FjölskylduFossavatn: 17:15KrakkaFossavatn: 17:30 Þátttakendur í Fjölskyldu- og KrakkaFossavatninu þurfa ekki að koma með rútu en fyrir þau sem það...
by Tinna Ólafsdóttir | mar 30, 2022 | Uncategorized
Fossavatnsskautið fer fram fimmtudaginn 31. mars. Hægt er að sækja keppnisgögn á skráningarskrifstofunni frá kl. 12 sama dag. Ekki fljótandi start: Allir þátttakendur hefja keppni á sama tíma. Ræsing er kl. 17. Rútuferðir: Nægt pláss er á bílastæðum í tengslum við...
by fossavatn | mar 30, 2022 | Uncategorized
Bakpokar Allra veðra er von í Fossavatnsgöngunni og margt sem getur komið upp á. Af öryggisástæðum er því skylda að bera bakpoka í 25 km og 50 km göngunum á laugardeginum. Ekki er heimilt að nota mittistöskur undir fatnað. Bakpokinn skal að minnsta kosti innihalda...
Nýlegar athugasemdir