KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið

Við hlökkum til að taka á móti fjölskyldufólkinu í KrakkaFossavatnið og FjölskylduFossavatnið á morgun, fimmtudag!

Ræsing:
FjölskylduFossavatn: 17:15
KrakkaFossavatn: 17:30

Þátttakendur í Fjölskyldu- og KrakkaFossavatninu þurfa ekki að koma með rútu en fyrir þau sem það kjósa stendur til boða að taka rútu frá íþróttahúsinu á Torfnesi kl. 16:00. Rútan fer aftur niður í bæ kl. 19:00.

Þau sem eru skráð í FjölskylduFossavatnið (5 km) geta sótt skráningargögn á mótsskrifstofuna í Edinborgarhúsinu frá kl. 12 á fimmtudag. Þau sem ætla í KrakkaFossavatnið (1 km) fá númer afhent uppi á svæði.

More news

Skráning hafin fyrir 2024

Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...

lesa meira
Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira