Sértilboð frá Icelandair

Icelandair býður upp á 10% afslátt af flugferðum í tengslum við Fossavatnsgönguna. Notaðu kóðann FOSSAVATN á tímabilinu 7.–13. nóvember til að bóka flugferðir á tímabilinu 13.–24. apríl 2024.

Sjá nánar hér fyrir neðan:

More news

Skráning hafin fyrir 2024

Skráning hafin fyrir 2024

Samkvæmt hefð opnum við fyrir skráningu í Fossavatnsgönguna 1. ágúst. Það er frábær stemming fyrir næstu hátíð 2024, margar fyrirspurnir erlendis frá og eigum við von á skemmtilegri veislu! Helstu dagsetningar: 27. mars 2024 NæturFossavatn bæði 35 og 70 km með...

lesa meira