Áminning um breytta rástíma / Reminder about altered starting times

Við minnum á að rástímum á morgun hefur verið breytt lítillega frá því sem áður var auglýst:
• Startið í 50 km göngunni verður opið kl. 08:00-08:30
• Startið í 25 km og 12,5 km verður opið 08:30-09:00

Just a friendly reminder that the starting times tomorrow have been altered a little bit:
• The start for 50 km will be open 08:00-08:30
• The start for 25 km will be open 08:30-09:00

More news

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Ljósmyndir frá keppnunum 2023

Búið er að birta um 2.000 ljósmyndir frá Fossavatnsgöngunum 2023. Þær, eins og myndir frá fyrri keppnum, er að finna á vef Ágústs Atlasonar hirðljósmyndara keppninnar. Hægt er að kaupa þær í fullri upplausn fyrir lágt verð.

lesa meira
Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid frá Noregi sem komu fyrst í mark í kvenna- og karlaflokki í 50 kílómetra göngunni. Efstu Íslendingarnir í göngunni voru þau...

lesa meira