Select Page

Fossavatnsgangan 12,5 km

Date:

15th April 2023

Start:

09:00–09:30

Style:

Classic

Transponder timing:

Yes

Backpack rule:

Nei

Time limit:

Nei

Registration
begins in
August

The course

In a nutshell

Gangan byrjar á stuttum hring um start/marksvæðið en síðan tekur við kílómetri eða svo með býsna strembnu klifri upp á Háubrún. Þar borgar sig að fara sér hægt, sérstaklega fyrir óvana. Að þessu klifri loknu tekur við skemmtileg braut sem liggur yfir á Eiríksmýri og svo áfram svolítið hærra upp á Skarðsengi áður en við tekur rennsli niður á marksvæðið. Óvanir fari varlega í rennslinu.

Engar drykkjarstöðvar eru á leiðinni.

Kort af brautinni. Gagnvirkt kort. Athugið að brautinni hefur verið breytt frá því sem var þegar blýantsteikning af brautunum sem sýnd er annarsstaðar hér á síðunni var gerð.

Brautarlýsing

You start from the ski house at Seljalandsdalur like all the other distances. The first kilometer is an easy loop around the start area, but the next kilometer is mostly a steep and difficult climb up to Háabrún, one of the most picturesque points of the course. The view from there over the fjord Skutulsfjörður is stunning and ideal to take a photo or two if you´re not too much in a hurry.

Nú er klifrinu lokið í bili og virkilega hægt að njóta þess sem framundan er. Við göngum undir Sandfellslyftu og áfram um 1 km og snúum þá við og fylgjum rótum Sandfells þar til við komum á stóra sléttu sem kallast Eiríksmýri. Þar tökum við fáeinar lykkjur uns við klifrum upp á Skarðsengi, þar sem aðal skíðagönguland Ísfirðinga var staðsett á árum áður. Eftir að hafa gengið svolítið um Skarðsengið komum við meðfram og við Sandfell inn í sömu braut og keppendur í 50 km og 25 km göngunum nota á sínum endaspretti. Við fylgjum svo þeirri braut niður á marksvæðið og alla leið yfir línuna. Óvanir ættu að hafa varann á sér í rennslinu.

Profile

Start290 a.s.l.
Hæsti punktur (Miðfellsháls)501 m.y.s.
Longest climb82 m
Total climb245 m
Hækkun og metrar yfir sjávarmáli

Heppileg fyrir byrjendur

Transponder timing: Keppni hefst kl. 09:00 en rásmarkið opið til 09:30. Tími byrjar ekki að telja fyrr en farið er af stað skv. tímatökuflögu.

Engin bakpokaskylda: Ekki er skylda að bera bakpoka eins og í lengri göngunum.

Engin tímamörk: Ekki er sérstakur hámarkstími í göngunni.

Börn 10 ára og yngri skulu fara í fylgd með einhverjum eldri.

Rútuferðir upp og niður

We don't have enough space for private cars at the start, so we provide buses back and forth.

Further information here.

Clothes bags

You can leave your clothes in the start area in a bag similar to this we sell . The bags are kept outside, so make sure they are weather proof. You get a number to mark the bag with.

Cake buffet and prize ceremony

Veglegt kaffihlaðborð fer fram í íþróttahúsinu Torfnesi frá 15:00-17:00 á laugardeginum. Hlaðborðið er innifalið í þátttökugjaldinu í Fossavatnsskautinu.