Select Page

Results database

This results database displays all available results throughout the years.

Real-time information is displayed at Timataka.net. Gagnagrunnurinn er ekki beintengdur tímatökukerfinu.

Úrslit fyrir aðalgöngurnar 2022 komu 3. apríl, fyrir 1973 5. apríl og 18. apríl fyrir NæturFossavatnið.

About the database

The database has been assembled during a long time from a range of sources but is nevertheless not complete, especially for shorter distances.

We've tried to standardise spelling of names so as they match up.

Gagnagrunnurinn heitir eftir Einari Yngva sem lagði mikla vinnu í að safna úrslitum frá því í gamla daga.

Þakkir fá Guðmundur Ágústsson, Guðmundur Rafn Kristjánsson, Hlynur Guðmundsson og Heimir Hansson fyrir að safna gögnum. Elías Oddsson tæknivæddi tímatöku og var prímusmótor í því um árabil. Birgir Þór Halldórsson hefur séð um tímatöku síðustu ár og haldið utanum gögn. Frágangur, samantekt og forritun er í höndum Gylfa Ólafssonar. Allar ábendingar eru vel þegnar.