Select Page

Fossavatnsgangan free style

Date:

13th April 2023

Start:

17:00

Style:

Frjáls

Age limit:

13 years

Transponder timing:

Nei

Backpack rule:

Nei

Time limit:

Nei

Registration
begins in
August

The course

In a nutshell

Fyrstu 15 km eru strembnir, en þá liggur leiðin frá Seljalandsdal upp á Hnífa, Botnheiði og áfram yfir Fellsháls. Þaðan er léttur 10 km leggur niður að Nónvatni og áfram Gengið er frá Seljalandsdal fram brúnir upp á Botnsheiði og svo aftur til baka yfir Miðfellsháls, sem er strembinn. Fyrstu 12 km eru talsvert erfiðir, en síðustu 7 km mjög léttir. Alvöru áskorun.

Distance between drinking stations

Start-Búrfell5,2 km
Búrfell – Heiðin 4,5 km
Heiðin – Búrfell5,4 km
Búrfell - finish10,2 km
Kort af 25 km brautinni. Gagnvirk útgáfa. See also OpenSnowMap.
Yfirlitsmynd eftir Ómar Smára.

Brautarlýsing

You start from the ski house at Seljalandsdalur like all the other distances. The first kilometer is an easy loop around the start area, but the next kilometer is mostly a steep and difficult climb up to Háabrún, one of the most picturesque points of the course. The view from there over the fjord Skutulsfjörður is stunning and ideal to take a photo or two if you´re not too much in a hurry.

Following the climb up to Háabrún you come to a relatively flat section that stretches for over a kilometer. It takes you under a ski lift and eventually to the crossroads where the 12,5 km skiers turn right but the 25 and 50 km skiers keep on going straight. Soon after you pass the crossroads you will be greeted by an uphill that takes you under another ski lift. Now you have skied some 4 quite strenuous kilometers with a total elevation of 155 m. After another kilometer you come to the first feeding station, Búrfell 1. Following the feeding station you will be treated to an easy section called Hnífar, before doing another 2 km long climb up to the next feeding station, Heiðin 1. This is the only point of the course that is accessible by car, although the road is only open for our staff and the rescue team. 

Hér hafa u.þ.b. 10 km verið lagðir að baki og nú léttist brautin nokkuð næstu kílómetrana á meðan gengið er eftir Botnsheiðinni. Sú sæla varir þó ekki ýkja lengi því þegar við höfum heimsótt drykkjarstöðina undir Búrfelli í annað sinn, eftir u.þ.b. 16 km, hefst nokkuð strembið klifur þar sem kallað er „á milli fella“, þ.e.a.s. á milli fjallanna Búrfells og Miðfells. Þegar komið er upp í Gyltuskarð, þaðan sem hægt er að sjá niður í Botnsdal í Súgandafirði, er snúið til hægri og við tekur frægasta brekkan í Fossavatnsgöngunni, sjálfur Miðfellshálsinn. Hálsinn sá hefur reynst mörgum erfiður í gegnum áratugina. Hér er gengið upp langan, brattan sneiðing og fæstir eiga miklar orkubirgðir á tankinum þegar upp er komið. En það kemur svo sem ekki að sök því nú taka við léttir 7 km í mark, með löngu rennsli og ýtingum. Þó er rétt að vera á varðbergi því víða er rennslið mjög hratt og getur verið varasamt, sérstaklega fyrir óvana.

Profile

Course profile
Start290 a.s.l.
Hæsti punktur (Miðfellsháls)607 m.y.s.
Longest climb115 m (yfir Miðfellsháls)
Total climb520 m
Hækkun og metrar yfir sjávarmáli

Einfaldari framkvæmd en 50 km gangan

Ekki fljótandi start: Allir þátttakendur hefja keppni á sama tíma.

Rútuferð: Nægt pláss er á bílastæðum í tengslum við Fossavatnsskautið en einnig er boðið upp á rútuferð frá íþróttahúsinu á Torfnesi kl. 16 og aftur til baka kl. 19.

Geymdu fatatöskuna í skíðaskálanum: Nóg pláss er til að geyma fatatöskur í skíðaskálanum, úti eða í áburðarskálanum.

Engin bakpokaskylda: Ekki er skylda að bera bakpoka eins og á laugardeginum.

Engin tímamörk: Ekki er sérstakur hámarkstími í göngunni.

Cake buffet and prize ceremony

Veglegt kaffihlaðborð fer fram í íþróttahúsinu Torfnesi frá 15:00-17:00 á laugardeginum. Hlaðborðið er innifalið í þátttökugjaldinu í Fossavatnsskautinu.

Prizes are handed out at 16:00.

A few photos