Select Page

History of Fossavatnsgangan

For the first few decades the race was 20 km long. In 1987 a shorter distance of 10 km was added, and two years later another addition was made, this time an easy 7 km course which is suitable for children and beginners. The 50 km race has been on the program since 2004.

The most successful Fossavatn athlete is the local skier Kristjan Rafn Gudmundsson, who won the race 12 times in the 1960s and 70s. However, the skier who has participated in most Fossavatn races is another local, Sigurdur Jonsson, who first skied the race in 1938 and has participated almost every year since!

After the inauguration of the 50 km distance, Fossavatn Ski Marathon has been getting increased attention from skiers overseas. The reace was added to the FIS Race Calendar in 2005, and that same year the Fossavatn became a founding partner of the FIS Nordic Ski Marathon Cup, a series which includes the Holmenkollen Skimaraton in Norway, Tornedalsloppet in Sweden, Oulun Tervahiihto in Finland and Fossavant Ski Marathon in Iceland.

Skíðafréttir 1961

Eftir að 50 km vegalengdin var tekin upp í Fossavatnsgöngunni hefur mótið vakið sífellt meiri athygli erlendis. Árið 2005 var gangan tekin inn á mótaskrá Alþjóða skíðasambandsins, FIS, og sama ár varð hún stofnaðili að norrænni mótaröð, FIS Nordic Ski Marathon Cup. Þar er um að ræða samstarf á milli Fossavatnsgöngunnar, Holmenkollen Skimaraton í Noregi, Tornedalsloppet í Svíþjóð og Oulun Tervahiito í Finnlandi. Allt hefur þetta orðið til þess að þátttaka í göngunni hefur farið vaxandi frá ári til árs og hefur fjölgunin verið bæði í hópi innlends og erlends skíðafólks. Margir heimsþekktir skíðamenn hafa lagt leið sína til Ísafjarðar til að ganga Fossavatnsgönguna. Fyrstur í þeirri röð var Paul Gunnar Mikkelsplass frá Noregi, sem kom hingað á hátindi frægðar sinnr árið 1985. Síðastliðin ár hefur svo bæst mjög í þennan hóp og má þar nefna kempur á borð við Thomas Alsgaard, Hilde G. Pedersen, Suzanne Nyström, Oskar Svärd og Petter Northug.

Gangan hefur verið fulltrúi vestanverðs landsins og vetraríþrótta í Landvættum frá stofnun þess félags árið 2013. Þá hefur skíðagönguíþróttin verið á mikilli uppleið á síðustu árum í tengslum við vinsæl skíðagöngunámskeið á Ísafirði og víðar um land.

Fossavatnsgangan var örlagavaldur í lífi nýjasta ólympíufara Ísfirðinga, Snorra Einarssonar, en hann kom til að taka þátt í göngunni árið 2017 og festi rætur í bænum.